Flýtilyklar
gleiðilegt sumar!
Mannréttindaskrifstofa Íslands óskar öllum gleðilegs og sólríks sumars!
Í júlí munum við aðeins veita lágmarks þjónustu/símsvörun vegna sumarleyfa starfsfólks. Þetta kann að hafa áhrif á svartíma erinda sem berast skrifstofunni.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Með sumarkveðju,
Starfsfólk MRSÍ