Flýtilyklar
Fréttabréf Mannréttindaskrifstofu Íslands loks komið út.
Vegna mikilla anna á skrifstofunni láðist að gefa út fréttabréf skrifstofunnar í júní 2013 og seinkaði útgáfunni aðeins þennan veturinn. En nú er komið fréttabréf fyrir tímabilið nóvember 2012 til janúar 2014.
Að þessu sinni er fréttabréfið á pdf-formi hér.