Flýtilyklar
Eru Íslendingar fordómafullir? Opin lína
Frá klukkan 11-12 verður Opin lína þar sem spurt er: Hvað er rasismi? Eru Íslendingar fordómafullir? Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands verður gestur hjá Sirrý og ræðir málin við hlustendur.
Hlusta má á þáttinn og opnu línuna á ruv.is hér; http://www.ruv.is/sirry-a-sunnudagsmorgni/eru-islendingar-fordomafullir-opin-lina