Flýtilyklar
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn - 10. desember
*English below*
Þriðjudagurinn 10. desember frá kl. 9 til 11 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands
Mannréttindi og hlutverk smærri ríkja á alþjóðavettvangi
Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna?
Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda bjóðum við til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi, en kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin.
Dagskrá:
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti
Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp
Pallborðsumræður
Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf
Kevin Whelan, Amnesty International, Genf
Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019
Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd
Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ
Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd
Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu
***************************************************************************************
Open seminar hosted by the Institute of International Affairs at the University og Iceland, the Ministry for Foreign Affairs and the Icelandic Human Rights Center in celebration of Human Rights Day
Human Rights and the Role of Small States in the Global Arena
Does the UN Human Rights Council make a difference? How can we hold states that violate human rights accountable?
Iceland will finish its term as an elected member of the Human Rights Council at the end of this year. In celebration of Human Rights Day, we therefore invite you to join us in a discussion on human rights and what role small states can play in fighting the push back against human rights.
Programme
Opening remarks: Guðlaugur Þór Þórðarsson, Minister for Foreign Affairs
Keynote address: Lina al-Hathloul, Saudi activist known for her relentless advocacy to free her sister, Loujain al-Hathloul, who was imprisoned in 2018 for protesting the ban against women driving
Panel Discussions:
Rita French, International Ambassador for Human Rights and Deputy Permanent Representative [of the United Kingdom] to the United Nations in Geneva, United Kingdom
Kevin Whelan, Senior Advocate, Amnesty International, Geneva
Petter Wille, former Director of the Norwegian National Human Rights Institution
Harald Aspelund, Permanent Representative of Iceland to the United Nations in Geneva and Vice President of the Human Rights Council
Discussants:
Bryndís Haraldsdóttir, Parliamentarian and Member of the Foreign Affairs Committee
Kári Hólmar Ragnarsson, SJD Candidate Harvard Law School and member of the Human Rights Institute at the University of Iceland
Smári McCarthy, Parliamentarian and Member of the Foreign Affairs Committee
Moderator: Sveinn H. Guðmarsson, Press Officer, Ministry for Foreign Affairs