Alþjóðadagur aldraðra í dag 1. október/International day of Older Persons

Alþjóðadagur aldraðra  í dag 1. október/International day of Older Persons
Eldri kona

Í dag, 1. október, er alþjóðadagur aldraðra. Af því tilefni hvetur hinn nýji sjálfstæði sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna um málefni aldraðra (Independent Expert), Rosa Kornfeld-Matte,  öll ríki til þess að tryggja að sjónarmið aldraðra séu höfð til hliðsjónar allri stefnumótunarvinnu. Og að full þátttaka aldraðra í samfélaginu sé tryggð með því að berjast gegn aldursfordómum, mismunun vegna aldurs og fordómum.

Lesa má meira um alþjóðadaginn hér; http://undesadspd.org/Ageing/InternationalDayofOlderPersons.aspx

 
GENEVA (1st October 2014) – The new United Nations Independent Expert on the enjoyment of all human rights by older persons, Rosa Kornfeld-Matte, calls on all States to ensure that the concerns of older persons are reflected in the post-2015 development agenda in a cross-cutting manner.

On occasion of the UN International Day of Older Persons, Ms. Kornfeld-Matte urges Governments around the world to promote full inclusion of older persons in society by combatting ageism, age discrimination, and stigmatization.
 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16