Flýtilyklar
Alþjóðadagur aldraðra í dag 1. október/International day of Older Persons
Í dag, 1. október, er alþjóðadagur aldraðra. Af því tilefni hvetur hinn nýji sjálfstæði sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna um málefni aldraðra (Independent Expert), Rosa Kornfeld-Matte, öll ríki til þess að tryggja að sjónarmið aldraðra séu höfð til hliðsjónar allri stefnumótunarvinnu. Og að full þátttaka aldraðra í samfélaginu sé tryggð með því að berjast gegn aldursfordómum, mismunun vegna aldurs og fordómum.
Lesa má meira um alþjóðadaginn hér; http://undesadspd.org/Ageing/InternationalDayofOlderPersons.aspx
On occasion of the UN International Day of Older Persons, Ms. Kornfeld-Matte urges Governments around the world to promote full inclusion of older persons in society by combatting ageism, age discrimination, and stigmatization.