Flýtilyklar
Allskonar störf fyrir allskonar fólk
Vekjum athygli á ráðstefnunni Allskonar störf fyrir allskonar folk sem haldinn verður 16. maí nk. á Hilton Nordica.
Á ráðstefnunni verður fjallað um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, rýnt í framtíðina, hvað er að gerast núna, samfélagslega ábyrgð, hið opinbera og atvinnulífið.
Hlutverk - samtök um vinnu og verkþjálfun, og málefnahópur ÖBÍ um atvinnumál, standa sameiginlega að ráðstefnunni. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.
Skáning á obi.is