8. mars Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

8. mars Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
8. mars Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
 
Menningar og friðarsamtökin MFÍK hafa haldið Alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti hátíðlegan allt frá 1953.
Að þessu sinni boða samtökin til ljóðakvöldsá Loft hostel, Bankastræti 7 sunnudaginn 8. mars kl. 20.
 
Eftirfarandi höfundar kynna verk sín:
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Björk Þorgrímsdóttir
Brynja Hjálmsdóttir
Eydís Blöndal Guðrún Hannesdóttir
Jakobína Sigurðardóttir – Margrét Pálína Guðmundsdóttir les Linda Vilhjálmsdóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Þórdís Gísladóttir
 
tónlistaratriði:
Salóme Katrín
Klafútís
 
Sabine Leskopf kynnir dagskrána.
 
Menningar og friðarsamtökin MFÍK eru elsta friðarhreyfing á landinu sem enn er starfandi. Þau voru stofnuð árið 1951 og hafa starfað samfellt í næstum 70 ár. Félagar eru tæplega tvö hundruð á aldrinum 11 til 94 ára, eingöngu konur.
Markmið samtakanna er að sameina allar konur án tillitis til trúar- eða stjórnmálaskoðana til baráttu fyrir alheimsfriði og afvopnun, og efla samvinnu kvenna í þágu friðar, mannréttinda og menningar.
 
 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16