143. löggjafarþing 2013 - 2014

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga og reglna er snúa að veitingu rekstrarleyfa fyrir veitingastaði

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur fengið ofangreinda þingsályktunartillögu til umsagnar. Markmið með þessari tillögu er að reyna að koma í veg fyrir rekstur staða sem gera út á nekt starfsfólks og fara með því gegn siðgæðisvitund þorra fólks og vinna gegn réttindum kvenna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur fengið ofangreinda þingsályktunartillögu til umsagnar og vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri og jafnframt hvetja íslensk stjórnvöld til þess að beina því til kínverskra stjórnvalda að virða alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar sínar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)

Frumvarpið inniheldur margvíslegar breytingar á ýmsum lögum sem eru til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)

Frumvarpið inniheldur margvíslegar breytingar á ýmsum lögum sem eru til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16